Verslaðu fyrir 10 þús. eða meira og fáðu sendingarkostnað felldan niður. Verslaðu fyrir 25 þús. kr. eða meira og fáðu 15% afslátt af allri pöntuninni.
Karfa 0

Mountain ABC

6.990 kr 8.990 kr

Veggspjaldið 'Mountain ABC' frá Coco Lapine inniheldur þekkt fjöll frá mismunandi löndum fyrir hvern staf í enska stafrófinu. Við hvert fjall kemur fram hversu hátt það er og hvar í heiminum það er staðsett. Veggspjaldið hentar göngugörpum, náttúruunnendum og börnum og sómar sér þar af leiðandi vel hvar sem er á heimilinu. Þetta er eitt af þeim veggspjöldum sem passar einfaldlega alls staðar! 

Fjöllin á veggspjaldinu eru eftirfarandi: a) Aconcagua, b) Baintha Brakk, c) Cho Oyud) Dhaulagirie) Everestf) Fujig) Gasherbrum ii, h) Huascarani) Illimanij) Jannuk) Kilimanjarol) Lhotsek) Matterhornn) Nanda Devio) Ojos del Saladop) Popocatépetlq) Quandary Peakr) Rainiers) Shishapangmat) Tyreeu) Ultar Sarv) Vesuviusw) Whitneyx) Xuelian Fengy) Yerupaja og z) Zumsteinspitze.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm og er prentað á 170 g hágæðapappír. 

Veggspjaldið er hægt að fá afhent:
 - í pappahólki
 - í svörtum ramma (ekki hægt að fá sent) 

___

Konan á bakvið Coco Lapine heitir Sarah og er belgiskur hönnuður sem býr í Munich. Sarah hefur einstakt auga fyrir grafík, stíliseringu og innanhússhönnun. 

___

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur aftur í sölu!