Karfa 0

Miso

8.743 kr 12.490 kr

Verkið Miso er eftir sænku listakonuna Juliu Hallström Hjort. 

Henni finnst gaman að gera tilraunir með mismunandi efni og stíl, nota blýanta, akrýl, olíumálningu og vatnslitamyndir.
Innblástur hennar kemur aðallega frá kvikmyndum, ferðalögum og náttúrunni.
Algeng form í listaverkum hennar eru plöntur, fólk og óhlutbundin form.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm, og er prentað á 265 gr. hágæðapappír. 

Veggspjaldið er afhent í pappahólki.
---

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur í sölu.

Þetta veggspjald er ekki framleitt í takmörkuðu upplagi en við tökum bara mjög fá eintök af hverri mynd til landsins.Meira úr þessum flokki