Growth
"Go walk in nature, youʼll receive much more then you seek. New ideas pop up, use them in life."
Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm og er prentað á hágæðapappír.
Veggspjaldið er hægt að fá afhent:
- í pappahólki
- í svörtum ramma (ekki hægt að fá sent)
___
Hönnunarteymið á bakvið ChiCura eru Charlotte Harbo Lavian og Daniel Lunding Lavian, en þau eru einnig par og hafa unnið saman síðan 2010. Daniel og Charlotte hafa ólíkan bakgrunn og saman mynda þau gott teymi. Þau stofnuðu Chicura í febrúar 2015 og hafa síðan þá búið til mörg falleg veggspjöld.
___
Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur aftur í sölu!