Karfa 0

Cross

7.693 kr 10.990 kr

Verkið Cross er eftir listakonuna Tinka Luiga, en hún býr í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Hún rekur eigið hönnunarstúdíó og sérhæfir sig í grafískri hönnun og liststjórnun. Síðastliðin 15 ár hefur hún unnið með stórum nöfnum í tískuheiminum og á sviði innanhússhönnunar og lífsstíls geirans, m.a. með því að búa til herferðir og vörumerki.

Þegar sem barn byrjaði hún að skera út grafísk form úr skipulögðum pappír og tímaritum til að búa til klippimyndir.

„Sem lítið barn og þegar á unga aldri var ég undir áhrifum móður minnar, sem var textíllistakona, og fólksins sem starfaði í kringum hana. Sem barn var ég gjarnan með skæri í hönd og heillaðist mjög af formum og mannvirkjum og byrjaði að búa til klippimyndir úr pappír, tískutímaritum og textílsýnum úr vinnustofu móður minnar. “

Veggspjaldið er í stærð 50x50 cm, og er prentað á 265 gr. hágæðapappír. 

Veggspjaldið er afhent í pappahólki.

---

Verk Tinka einkennast af einfaldleika, hreinni og beinskeyttri nálgun í áferð og litum. Þar sem hún er mjög ákveðinn í að vera alltaf samtíma listamaður hefur hún stöðugt skorað á sig að vinna með sem flestum greinum og ólíkum miðlum í heimi sköpunar og hönnunar. Uppfull af eldmóði sem hún fær frá möguleikunum og kraftinum í hönnunarheiminum birtist ástríða hennar fyrir list og fólki í öllu sem hún gerir.

---

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur í sölu.

Þetta veggspjald er ekki framleitt í takmörkuðu upplagi en við tökum bara mjög fá eintök af hverri mynd til landsins.Meira úr þessum flokki