Verslaðu fyrir 10 þús. eða meira og fáðu sendingarkostnað felldan niður. Verslaðu fyrir 25 þús. kr. eða meira og fáðu 15% afslátt af allri pöntuninni.
Karfa 0

Botanical blue

7.990 kr

Veggspjaldið 'Botanical blue' er hannað af Sofie Børsting. Veggspjaldið leyfir ímyndunaraflinu að ráða för, er stílhreint og fallegt og hentar vel hvar sem er á heimilinu. Sofie er vinsæll listamaður og eru veggspjöldin hennar seld í helstu hönnunarbúðum í Skandinavíu.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm og er prentað á 200 g mattan gæðapappír. 

Veggspjaldið er hægt að fá afhent:
 - í pappahólki
 - í svörtum ramma (ekki hægt að fá sent)

___

Sofie Børsting er danskur teiknari og hönnuður sem býr í Kaupmannahöfn. Sofie útskrifaðist frá Danish Design School árið 2003 og eftir að hafa unnið við hönnun í nokkur ár lét hún draum sinn rætast og byrjaði að hanna eigin vörulínu árið 2011. Sofie lýsir verkum sínum sem grafískri ljóðlist með vott af ævintýrum. Hún sækir innblástur sinn í náttúruna, drauma, list og minningar úr barnæsku. 

___

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur aftur í sölu!