Karfa 0

Black beach

7.990 kr

Veggspjaldið 'Black beach' frá Coco Lapine inniheldur svartan sand með fallegum kletti. Kannastu við ströndina? Myndin er tekin á Íslandi - við Reynisfjöru.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm og er prentað á 170 g hágæðapappír. Hægt er að fá veggspjaldið afhent:

- Í svörtum álramma með gleri.
- Í ljósum viðarramma með hertu plasti.
- Án ramma, í pappírshólki.

___

Konan á bakvið Coco Lapine heitir Sarah og er belgiskur hönnuður sem býr í Munich. Sarah hefur einstakt auga fyrir grafík, stíliseringu og innanhússhönnun.

___

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur aftur í sölu!Meira úr þessum flokki