Karfa 0

Alirio

9.093 kr 12.990 kr

Veggspjaldið Alirio kemur frá Milton Studio, eða listakonunni Nicole A. Milton.

Það er selt víða um heim, er nokkuð vinsælt og má sjá á ljósmyndum frá mörgum innanhúss hönnuðum og stílistum.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm, er prentað á 245 gr. hágæðapappír frá Hahnemüle. 

Veggspjaldið er afhent í pappahólki.
---

Nicoline Augusta Milton er danskur listamaður, með mikla ástríðu fyrir einfaldleikanum.

„Verk mín endurspegla sjálfan mig og hvernig ég skynja list. Verk mín einkennast af því að vera mínimalísk og einföld. Persónuleg tjáning í hverri mynd er einstaklingsbundin og á sér stað yfir tíma.
Helsti innblástur minn er allt sem umlykur mig. Ég elska að búa til eitthvað úr engu."

---

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur í sölu.

Þetta veggspjald er ekki framleitt í takmörkuðu upplagi en við tökum bara mjög fá eintök af hverri mynd til landsins.Meira úr þessum flokki