Karfa 0

Forsíða

Svartar fjaðrir býður upp á úrval veggspjalda sem lífga upp á heimilið og gefa því persónulegan blæ. Hjá okkur er lögð áhersla á skandinavíska hönnun. Boðið er upp á stílhrein veggspjöld sem henta í öll rými, hvort sem það er í stofuna, svefnherbergið eða barnaherbergið. Hjá okkur finnur þú veggspjöld frá ýmsum hæfileikaríkum listamönnum. Láttu úrval veggspjalda hjá okkur veita þér innblástur!

___