Karfa 0

Um okkur

Svartar fjaðrir er netverslun sem er rekin af ungu pari með brennandi áhuga á innanhússhönnun og nútímalist. Netverslunin hóf starfsemi sína haustið 2016 og býður upp á falleg veggspjöld eftir þekkta hönnuði og listamenn. Áhersla er lögð á skandinavíska og stílhreina hönnun. Markmiðið er að bjóða upp á úrval vandaðra veggspjalda sem passa inn á öll heimili.

Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú haft samband við okkur á hallo@svartarfjadrir.is.

veggspjöld

___

 Logo: Logo Maker