Karfa 0

Jardin D´hiver

6.993 kr 9.990 kr

Veggspjaldið  'Jardin D´hiver' frá Coco Lapine er svarthvít ljósmynd af þaki Jardin D´hiver (vetrargarðinum) í Royal Greenhouses í Laeken, Brussel.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm og er prentað á 250 g hágæðapappír.
Það er stimplað á bakhlið og merkt með undirskrift og Coco Lapine merkinu. 

Veggspjaldið er afhent í pappahólki.

___

Konan á bakvið Coco Lapine heitir Sarah og er belgiskur hönnuður sem býr í Munchen.
Sarah hefur einstakt auga fyrir grafík, stíliseringu og innanhússhönnun.

___

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur í sölu.

Þetta veggspjald er ekki framleitt í takmörkuðu upplagi en við tökum ekki mörg eintök af hverri mynd til landsins.Meira úr þessum flokki