Verslaðu fyrir 10 þús. eða meira og fáðu sendingarkostnað felldan niður. Verslaðu fyrir 25 þús. kr. eða meira og fáðu 15% afslátt af allri pöntuninni.
Karfa 0

ACCEPT Power

9.900 kr

Sif Erlings er nýtt hönnunarmerki sem selur meðal annars veggspjöld eftir fatahönnuðinn Sif Erlingsdóttur. Veggspjöldin verða til í hönnunarferlinu að hönnun á fatnaði og eru leið við að skapa ný form. Þannig túlka þau áherslur hönnuðarins hverju sinni.

‘ACCEPT’ eða ‘SAMÞYKKI’ er heiti línunnar sem hér er kynnt. Hönnuður tekur innblástur í fjölbreytt álit okkar og hvernig við lítum á það sem við þekkjum, og prófum að gera það með samþykki. Samþykki þess óhjákvæmilega er þýðingarmikið fyrir okkur en sú sýn getur virst dökk í fyrstu. Það er hinsvegar með samþykki sem við getum fundið staðfestingu á lífsleiðinni og séð fegurðina.

Veggspjöldin koma í takmörkuðu upplagi, 30 eintök af hverri mynd. Þau eru árituð, dagsett og númeruð.

Verkin eru 210x297 mm að stærð, prentuð á 200 gr. munken polar pappír í off white. Þau passa til dæmis mjög vel í ramma í stærð 30x40 cm. með kartoni. Meira úr þessum flokki