Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira
Karfa 0

Blogg Svartra fjaðra

find a beautiful place and get lost

find a beautiful place and get lost

Innlit hjá eiganda bloggsíðunnar Stil Inspiration. Mjúkir litir og einfaldleikinn í fyrirrúmi. Myndir: Stil Inspiration

Lesa meira →


Kósý svefnherbergi

Kósý svefnherbergi

Bleikur + grár er samsetning sem ég einfaldlega elska! Mottan á gólfinu er frábær hugmynd, hún gerir svefnherbergið mun meira kósý og hlýlegt. Myndir: Stadshem

Lesa meira →


Linnéstaden, Majorsgatan 5 A

Linnéstaden, Majorsgatan 5 A

Lítil rými heilla mig einstaklega mikið og þessi 50 fermetra íbúð hittir beint í mark. Það sem er einstakt við íbúðina er svefnherbergið - ef svefnherbergi má kalla? Það er nefnilega inni í skáp! Myndir: Entrancemakleri

Lesa meira →


Töff heimili í Stokkhólmi

Töff heimili í Stokkhólmi

Svíarnir eru þekktir fyrir einstaklega falleg heimili og þetta er svo sannarlega eitt af þeim. Heimilið er fyllt af blágráum tónum með ljósviðarlituðu gólfi. Grænar plöntur fá að njóta sín ásamt veggspjöldum á veggjum sem er raðað í hálfgerðu óskipulagi sem gerir þau einstaklega sjarmerandi.  Myndir: Esny.se

Lesa meira →