Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira
Karfa 0

Blogg Svartra fjaðra

DIY myndaveggur

DIY myndaveggur

Hefur þú lengi ætlað að búa til myndavegg en alltaf fallist hendur? Þá skaltu lesa lengra! Myndaveggir hafa verið áberandi undanfarið og eru mjög vinsælir enda eru þeir skemmtileg leið til að skreyta heimilið á einfaldan hátt.  Öll heimili þurfa að hafa að minnsta kosti einn fallegan myndavegg, hvort sem þar eru myndir af fjölskyldumeðlimum eða smart veggspjöld. Veggspjöld gera heimilið hlýlegt og persónulegt.  1. Veggspjöld Byrjaðu á að skoða hvaða veggspjöld henta rýminu (sjá nokkur dæmi hér). Veldu veggspjöld sem passa við litaþema rýmisins. Fallegt er að blanda saman stórum og litlum veggspjöldum. Einnig má blanda saman veggspjöldum, eigin ljósmyndum, hvetjandi...

Lesa meira →


Kungshöjdsgatan 11 A

Kungshöjdsgatan 11 A

Í þessari ibúð er gullfallegur myndaveggur með glæsilegum veggspjöldum í svörtum og silfurlituðum römmum. Þemað er greinilega svarthvítt og grátt - algjört klassík sem maður fær seint leið á. En myndaveggurinn er ekki bara æðislegur, heldur er íbúðin í heild alveg frábær og stútfull af litlum smáatriðum sem veita manni innblástur. Myndir: Stadshem

Lesa meira →


Bleikir tónar

Bleikir tónar

Er einhver hérna kominn með leið á bleikum!?... Ég hélt ekki ;-) Þessi bleiki litur hefur verið að trenda í nokkur ár núna og alltaf er hann jafn fallegur. Hann gerir heimilið svo hlýlegt. Fólk er ekki bara með bleika púða, það er farið að kaupa stór bleik húsgögn og jafnvel farið að mála heilu veggina bleika. Algjörlega dásamlegur litur sem ég held að verði mjög erfitt að fá leið á. Innblástur dagsins er því bleikur! Og hér getið þið séð bleikasta veggspjaldið sem við erum með - og svo annað dæmi hér um örlítið minna bleikt, en engu að...

Lesa meira →


G J A F A L E I K U R

G J A F A L E I K U R

  Í tilefni af opnun netverslunarinnar getur þú tekið þátt í gjafaleik inni á facebook síðu okkar (www.facebook.com/svartarfjadrir). Við ætlum að gefa eitt veggspjald að eigin vali! Endilega taktu þátt og mundu að við erum líka á instagram (www.instagram.com/svartarfjadrir). Heppinn vinningshafi verður dreginn út 15. desember næstkomandi! :)

Lesa meira →


Innblástur dagsins

Innblástur dagsins

Myndir: 1 | 2 | 3 | 4

Lesa meira →