Verslaðu fyrir 10 þús. eða meira og fáðu sendingarkostnað felldan niður. Verslaðu fyrir 25 þús. kr. eða meira og fáðu 15% afslátt af allri pöntuninni.
Karfa 0

Blogg Svartra fjaðra

Bleikir tónar

Bleikir tónar

Er einhver hérna kominn með leið á bleikum!?... Ég hélt ekki ;-) Þessi bleiki litur hefur verið að trenda í nokkur ár núna og alltaf er hann jafn fallegur. Hann gerir heimilið svo hlýlegt. Fólk er ekki bara með bleika púða, það er farið að kaupa stór bleik húsgögn og jafnvel farið að mála heilu veggina bleika. Algjörlega dásamlegur litur sem ég held að verði mjög erfitt að fá leið á. Innblástur dagsins er því bleikur! Og hér getið þið séð bleikasta veggspjaldið sem við erum með :) Myndir: 1 | 2 | 3 | 4

Lesa meira →


G J A F A L E I K U R

G J A F A L E I K U R

  Í tilefni af opnun netverslunarinnar getur þú tekið þátt í gjafaleik inni á facebook síðu okkar (www.facebook.com/svartarfjadrir). Við ætlum að gefa eitt veggspjald að eigin vali! Endilega taktu þátt og mundu að við erum líka á instagram (www.instagram.com/svartarfjadrir). Heppinn vinningshafi verður dreginn út 15. desember næstkomandi! :)

Lesa meira →


Innblástur dagsins

Innblástur dagsins

Myndir: 1 | 2 | 3 | 4

Lesa meira →


find a beautiful place and get lost

find a beautiful place and get lost

Innlit hjá eiganda bloggsíðunnar Stil Inspiration. Mjúkir litir og einfaldleikinn í fyrirrúmi. Myndir: Stil Inspiration

Lesa meira →


Kósý svefnherbergi

Kósý svefnherbergi

Bleikur + grár er samsetning sem ég einfaldlega elska! Mottan á gólfinu er frábær hugmynd, hún gerir svefnherbergið mun meira kósý og hlýlegt. Myndir: Stadshem

Lesa meira →