Karfa 0

Svartar fjaðrir | Hús & híbýli

Í síðasta mánuði kíktu Hús og híbýli í heimsókn til okkar. Í nýjasta tölublaði þeirra má finna skemmtilegt innlit til okkur. Við hvetjum ykkur til að kaupa nýjasta blaðið þeirra sem er fullt af innblæstri :) Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr blaðinu.

Í stofunni eru veggspjöldin 'Nature' frá Magdalenu Tyboni, 'Black beach' frá Coco Lapine design og 'Ikaros' frá Magdalenu Tyboni sem er eitt af okkar vinsælustu veggspjöldum.

Í eldhúsinu er veggspjaldið 'Pathways' frá Sofie Børsting

Í forstofunni er veggspjaldið 'Swirling leaves' frá Sofie Børsting

Í svefnherberginu við gluggann má sjá veggspjaldið 'Lonely house' frá Coco Lapine design.

Í svefnherberginu er einnig veggspjaldið 'Backside' frá Via Martine sem er alveg ótrúlega fallegt og passar þar fullkomlega inn.Eldri færslur Nýrri færslur