Í þessari ibúð er gullfallegur myndaveggur með glæsilegum veggspjöldum í svörtum og silfurlituðum römmum. Þemað er greinilega svarthvítt og grátt - algjört klassík sem maður fær seint leið á. En myndaveggurinn er ekki bara æðislegur, heldur er íbúðin í heild alveg frábær og stútfull af litlum smáatriðum sem veita manni innblástur.
Myndir: Stadshem