Karfa 0

Jólainnlit

Þar sem desember er genginn í garð er tilvalið að kíkja í smá jólaheimsókn. Þetta er einstaklega fallegt heimili í ekta skandinavískum stíl. Það hefur verið að "trenda" undanfarið að setja jólatré í bastkörfu eða annað slíkt, sem mér finnst rosalega fallegt og gefur rýminu meiri hlýleika.

Þó að þetta sé jólainnlit þá verð ég að benda ykkur á litla, gyllta "barborðið" á neðstu myndinni, það er alveg guðdómlegt. Í þessu tilfelli er það þó notað eins og hvert annað borð sem er mjög skemmtilegt.

Myndir: myscandinavianhomeEldri færslur Nýrri færslur