Karfa 0

Töff heimili í Stokkhólmi

Svíarnir eru þekktir fyrir einstaklega falleg heimili og þetta er svo sannarlega eitt af þeim. Heimilið er fyllt af blágráum tónum með ljósviðarlituðu gólfi. Grænar plöntur fá að njóta sín ásamt veggspjöldum á veggjum sem er raðað í hálfgerðu óskipulagi sem gerir þau einstaklega sjarmerandi. 
Myndir: Esny.se


Nýrri færslur


Skildu eftir athugasemd

Please note, comments must be approved before they are published