Karfa 0

DIY: Jólakerti

Ef það er einhver mánuður sem er kjörinn til að föndra þá er það desember! Þetta DIY er hrikalega auðvelt og eitthvað sem allir geta gert. Það sem þú þarft er:

  • Kerti
  • Kanilstangir
  • Límbyssu

Límdu eina kanilstöng í einu kertið þar til þú ert komin(n) allan hringinn. Það gerist ekki einfaldara. Þetta er einnig fullkomin jólagjöf! 

Myndir: StylizimoEldri færslur Nýrri færslur