Karfa 0

Bleikir tónar

Er einhver hérna kominn með leið á bleikum!?... Ég hélt ekki ;-)
Þessi bleiki litur hefur verið að trenda í nokkur ár núna og alltaf er hann jafn fallegur. Hann gerir heimilið svo hlýlegt. Fólk er ekki bara með bleika púða, það er farið að kaupa stór bleik húsgögn og jafnvel farið að mála heilu veggina bleika.
Algjörlega dásamlegur litur sem ég held að verði mjög erfitt að fá leið á. Innblástur dagsins er því bleikur! Og hér getið þið séð bleikasta veggspjaldið sem við erum með - og svo annað dæmi hér um örlítið minna bleikt, en engu að síður skemmtilegt og bleikt veggspjald.
Myndir: 1 | 2 | 3 | 4


Eldri færslur Nýrri færslur


Skildu eftir athugasemd

Please note, comments must be approved before they are published