Karfa 0

Black beach frá Coco Lapine

'Black beach' frá Coco Lapine Design er mjög vinsælt veggspjald hjá Svörtum fjöðrum! Það kemur okkur ekki á óvart þar sem það er eitt af okkar uppáhalds! 'Black beach' passar hvar sem er á heimilið, hvort sem það er í svefnherbergið, skrifstofuna eða í stofuna.

Veggspjaldið hefur róandi áhrif og hægt er að horfa á það endalaust! Það passar vel með öðrum veggspjöldum og er fullkomið á myndavegginn (skoðaðu hvernig þú gerir þinn eigin myndavegg hér). 'Black beach' passar einnig ótrúlega vel við 'Lonely house' sem er einnig frá Coco Lapine Design, eins og má sjá hér að neðan! Eldri færslur Nýrri færslur


Skildu eftir athugasemd

Please note, comments must be approved before they are published